Aflmark skipa og bátasala

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

 • Keilir II AK-4

  Keilir II Ak-4.

  Aflmark ehf er međ til sölu Gáska bátinn Keilir II AK-4  Sk.nr. 2426.
  Keilir II sem stađsettur er á Akranesi er smíđađur áriđ 2002 í Hafnarfirđi.
  Hann er ágćtlega tćkjum búinn til handfćraveiđa.

  Nánar á fasteignir.is

 • Kóni II SH-52

  Kóni II SH-52

  Aflmark ehf er međ til sölu Seiglubátinn Kóna II SH-52.

  Kóni II sem er stađsettur á Rifi er smíđađur áriđ 2006.

  Báturinn er í mjög góđu standi og lítur vel út.


  Nánar á fasteignir.is

 • Margrét ÍS

  Vélbáturinn Margrét ÍS-147

  Aflmark skipasala er međ til sölu vélbátinn Margrét ÍS 1476 ex Valgerđur BA Sk.nr. 2340.
  Margrét sem stađsett er á Snćfellsnesi er smíđuđ áriđ 1999 í Hafnarfirđi og hefur allan sinn feril veriđ á snurvođ.
  Báturinn er nú útbúinn međ mjög góđum snurvođarspilum.
  Vél bátsins er Caterpillar 1999 árgerđ, skráđ 456 hö.
  Báturinn er ágćtlega búinn tćkjum í stýrishúsi.

  Nánar á fasteignir.is

 • Tálkni BA 64

  Vélbáturinn Tálkni Ba-64

  Erum međ til sölu vélbátinn Tálkna Ba 64 (1252 ) Byggđur í Garđabć 1972. 
  BRL. 41,1. ML.18,5. BR. 4,36. 
  Vél. Caterpillar ár.1994. Stćrđ 402 hö. 
  Bátnum fylgir útbúnađur til veiđa međ netum. Međ niđurleggjara og netaspili. 
  Einnig fylgir togspil. 
  Báturinn hefur veriđ notađur til ađ ţjóna kvíaeldi. 

  Nánar á fasteignir.is

 • Aflmark á Facebook

  Aflmark er komiđ á Facebook.


  Endilega gerist vinir.
  Hćgt ađ setja inn aflaheimildir til leigu eđa sölu og óska eftir aflaheimildum til kaups eđa leigu.
  Smelliđ hér fyrir neđan.

  Aflmark á Facebook


Um okkur

Aflmark ehf. er upphaflega stofnað sem innflugningsfirma, en síðar bætist kvóta- og skipamiðlun við starfsemi þess. Aflmark hefur allar lögbundnar trygginar til að geta milligengið viðskipti með fasteignir ...

MEIRA »

Verđskráin

Við sölu báta og skipa greiðir seljandi 3,5% af söluverði (lágmark 350.000) ásamt virðisauka- skatt.  Umsýslugjald sem kaupandi greiðir er kr 67.950,- auk vsk.
 

MEIRA »

Verđ á aflaheimildum

Mjög litlar sölur hafa átt sér stað á varanlegum aflaheimildum undanfarna mánuði. Aðeins örfáar sölur á varanlegum heimildum hafa farið fram að undanförnu og magn afar lítið í hverri sölu.

MEIRA »

Svćđi

 •                                                                          Vilhjálmur Ólafsson

                                                                                                                  Löggiltur fasteigna-, fyrirtćkja- og skipasali

AFLMARK ehf. SKIPA - OG BÁTASALA

Akralind 1 201 Kópavogur | Sími/tel: +354 567 7200 | Fax: +354 567 7400 | E-mail: aflmark@aflmark.is