Aflmark skipa og bátasala

Aflmark skipa og bátasala

 • Brimnes BA-800

  Höfum til sölu Brimnes BA-800.

  Aflmark ehf er með til sölu vélbátinnbátinn ÓBrimnes BA-800.

  Báturinn er staðsettur á Patreksfirði.
  Vél bátsins er Cumins árg. 2004 og er sögð 608 hö.

  Nánar á fasteignir.is

 • Auður ÍS-42

  Auður ÍS-42.

  Aflmark skipasala er með til sölu vélbátinn Auði ÍS-42.  Sk.nr. 2442.
  Auður sem staðsett er á Ísafirði er smíðaður árið 2000 hjá Trefjum í Hafnarfirði.

  Nánar á Fasteignir.is

 • Guðrún GK-90

  Guðrún GK-90

  Vélbáturinn Guðrún GK-90 (1621) er til sölu hjá Aflmark.

  Báturinn er vel tækjum búinn til handfæra og netaveiða.

  Báturinn er smíðaður árið 1982.

  Nánar á Fasteignir.is

 • Dynjandi BA-13

  Dynjandi BA-13.

  Aflmark er með til sölu v/b Dynjanda frá Patreksfirði.

  Þetta er Perlubátur í mjög góðu standi.

  Nánar á fasteignir.is

   

   

   

 • Gústi Guðna SI-150

  Gústi Guðna SI-150.

  Erum með til sölu V/b Gústa Guðna frá Siglufirði.

  Báturinn er smíðaður á Siglufirði og er algjör dekurbátur.

  Nánar á fasteignir.is

Um okkur

Aflmark ehf. er upphaflega stofnað sem innflugningsfirma, en síðar bætist kvóta- og skipamiðlun við starfsemi þess. Aflmark hefur allar lögbundnar trygginar til að geta milligengið viðskipti með fasteignir ...

MEIRA »

Verðskráin

Við sölu báta og skipa greiðir seljandi 3,5% af söluverði (lágmark 350.000) ásamt virðisauka- skatt.  Umsýslugjald sem kaupandi greiðir er kr 67.950,- auk vsk.
 

MEIRA »

Verð á aflaheimildum

Mjög litlar sölur hafa átt sér stað á varanlegum aflaheimildum undanfarna mánuði. Aðeins örfáar sölur á varanlegum heimildum hafa farið fram að undanförnu og magn afar lítið í hverri sölu.

MEIRA »

Svæði

 •                                                                 Vilhjálmur Ólafsson

                                                                                                                   Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
                                                                                                                                             Gsm: 845-3090

AFLMARK ehf. SKIPA - OG BÁTASALA

Skeifan 17 108 Reykjavík | SÍMI: 354 567 7200 | GSM UNNÞÓR: 898 0826 | GSM VILLI: 845 3090 | E-mail: Aflmark@aflmark.is