Dagný ÁR-9
Dagný ÁR-9 er útbúinn sem fćrabátur.
Smíđađur áriđ 1990 og er ágćtlega tćkjum búinn til handfćraveiđa.
Ţetta er mjög vel útbúinn bátur og vel um genginn.
Dagný ÁR-9 er útbúinn sem fćrabátur.
Smíđađur áriđ 1990 og er ágćtlega tćkjum búinn til handfćraveiđa.
Ţetta er mjög vel útbúinn bátur og vel um genginn.
Aflmark er međ til sölu v/b ELLEY GK-50
Elley er Cleopatra 38 í mjög góđu standi.
Engar aflaheimildir fylgja.
Vélbáturinn Jón Hákon Ba-61 (1436) er til sölu hjá Aflmark.
Báturinn er vel tćkjum búinn til dragnóta og togveiđa.
Báturinn er smíđađur áriđ 1983.
Vélbáturinn Björn EA (2655) er til sölu hjá Aflmark.
Báturinn er útbúinn til neta- og línuveiđa.
Báturinn er smíđađur hjá Trefjum í Hafnarfirđi áriđ 2005 og ber eigendum fagurt vitni.
Aflmark ehf er međ til sölu vélbátinn Gumma Valla ÍS.
Báturinn er stađsettur á Flateyri.
Vélin er Volvo 200 hö. Árgerđ 1988.
Aflmark ehf. er upphaflega stofnað sem innflugningsfirma, en síðar bætist kvóta- og skipamiðlun við starfsemi þess. Aflmark hefur allar lögbundnar trygginar til að geta milligengið viðskipti með fasteignir ...
Við sölu báta og skipa greiðir seljandi 3,5% af söluverði (lágmark 350.000) ásamt virðisauka- skatt. Umsýslugjald sem kaupandi
greiðir er kr 67.950,- auk vsk.
Mjög litlar sölur hafa átt sér stað á varanlegum aflaheimildum undanfarna mánuði. Aðeins örfáar sölur á varanlegum heimildum hafa farið fram að undanförnu og magn afar lítið í hverri sölu.
Löggiltur fasteigna-, fyrirtćkja- og skipasali
Gsm: 845-3090
Draumahćđ 8, 210 Garđabćr | SÍMI: 354 567 7200 | GSM: 845 3090 | E-mail: Aflmark@aflmark.is